IITTALA

Essence skál 69 cl dark grey

SKU: 6102349938847

Pressuð glerskál með mynstri í botnunum. Breið lögun sem hentar vel undir niðurskorna ávexti, snakk, kartöflur og fleira. Má einnig nota undir súpuna. Tímalaus dökkgrár litur sem gefur matarborðinu karakter. Breið skál sem hentar vel undir eftirréttinn, meðlætið, súpuna eða morgunverðinn. Hannað af Alfredo Häberli. Framleitt í Finnlandi Pressað gler með mynstri í botni. Einn litur, tvær stærðir. Má þvo í uppþvottavél. Þolir ekki frost, ofn eða örbylgjuofn. Essence línan var hönnuð af Alfredo Häberli árið 2001. Hugmynd Häberli var sú að hanna glasalínu með eins fáum glösum og mögulegt væri fyrir allar gerðir vína . Þessi einföldu en á sama tíma dálítið öðruvísi glös hafa vakið mikla lukku víða um heim. Essence vörurnar eru framleiddar í Finnlandi.
VerslunVerð kr.
Skoða á vef iittala búðin

Verslun

Iittala búðin

Iittala er sérhæfð verslun sem selur einungis vörur frá finnska framleiðandanum Iittala. Iittala er heimsþekkt fyrir listrænar gler- og postulínsvörur sínar en Alvar Aalto, Oiva Toikka og Tapio Wirkkala eru aðeins brot af langri upptalningu hönnuða sem hafa unnið fyrir Iittala í gegnum árin. Verslunin í Kringlunni er unnin í nánu samstarfi við Iittala í Finnlandi og er ein sinnar tegundar á Íslandi. Starfsfólk Iittala er sérþjálfað í vörunni og getur því svarað flest öllum spurningum sem brenna á Iittala unnandanum.

Vörur

Fleira fyrir þig í iittala búðin