Veggspjald FLÚRÓGRAFÍA A3

SKU: ISL-MOR-26

Flúrógrafíu prentið er tveggja lita Risograph prent*. Aðeins prentað í 20 eintökum og er hvert eintak númerað. Stærð A3, 297 x 420 mm Prentað á Íslandi á 150g Munken Lynx pappír. Myndin kemur upprúlluð í pappahólki. --- *Riso er japönsk prentvél sem prentar bara einn lit í einu í hárri upplausn. Prentfarvinn er unnin úr olíu sem unnin er úr hrísgrjónahýði sem gerir Riso prent að einni umhverfisvænustu prentaðferð í heimi. **Prentið kemur án ramma.
VerslunVerð kr.
Epalsale6,900
Skoða á vef Epal

Verslun

Epal

Í Epal finnur þú úrval af íslenskri og alþjóðlegri hönnunarvöru eftir fjölbreyttan hóp hönnuða. Fyrirtækið hefur frá stofnun árið 1975 haft að leiðarljósi að auka skilning og virðingu fyrir hönnun á Íslandi með því að velja hönnun og gæðavörur fyrir viðskiptavini sína sem skara fram úr. Í dag eru þrjár Epal verslanir á Íslandi; höfuðstöðvarnar í Skeifunni 6, í Hörpu og í Kringlunni. Fylgstu með Epal á Instagram og Snapchat @epaldesign.

Vörur

Fleira fyrir þig í Epal