previous page Til baka

Demba

SKU: 4906494558347

---en ACTIVITY & STYLE This 2,5 layer all round outdoor jacket has an extremely breathable membrane made with diamondium performance fabric including an additional protective layer that enables water to be easily repelled. The flexibility, comfort and length make it an ideal jacket for a range of different activities made in 2,5 layer Diamondium performance fabric with taped seams. The smart rollaway hood can be folded and buttoned into the collar and a useful chest pocket completes a functional, modern look in black and loden green. FEATURES Breathable rain jacket with rollaway hood Active fit for effective range of motion Waterproof 2,5 layer Diamondium shell with taped seams Elastic shaped hood Zipped chest pocket ---is EINFALDUR EN FJÖLNOTA Þessi tveggja og hálfs laga útivistarjakki er gerður úr Diamondium-efni sem er bæði vatnshelt og andar einstaklega vel. Sveigjanleiki, þægindi og sídd gera þetta að fyrirtaks jakka fyrir ýmisskonar hreyfingu. Hann er með límdum saumum og hettu sem má brjóta saman inn í kragann. Þægilegur brjóstvasi setur punktinn yfir i-ið í þessari notadrjúgu og nútímalegu flík sem kemur bæði í svörtu og grænu. EIGINLEIKAR Regnjakki með samanbrjótanlegri hettu og andar vel Sveigjanlegt snið fyrir fjölbreytta hreyfingu Vatnshelt 2,5 laga Diamondium-ytra byrði með límdum saumum Teygjanleg aðsniðin hetta ---end
VerslunVerð kr.
ZO-ONsale29,990
Skoða á vef ZO-ON

Verslun

ZO ON

Fyrsta verslun undir merkjum ZO•ON var opnuð í verslunarmiðstöðinni Kringlunni árið 2008. Fyrirtækið hefur ávallt verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá upphafi. „HVERNIG SEM VIÐRAR“ er kjörorð ZO•ON við framleiðslu á útivistar-, skíða- og golffatnaði, sérhönnuðum fyrir íslenskar aðstæður. Við stöndum við loforð okkar um vandaðan útivistarfatnað. Þú getur notið útivistarinnar frjáls og áhyggjulaus því ZO•ON veitir þér vörn gegn veðrinu.

Vörur

Fleira fyrir þig í ZO-ON