Body Shop

Moringa Shampoo

SKU: BS-0868

Moringasjampó sem gefur hárinu góðan gljáa og vernd fyrir umhverfisáhrifum. Hentar vel fyrir þurrt og líflaust hár til daglegrar notkunnar. Umbúðirnar (fyrir utan tappann) eru úr 100% endurunnu plasti, sem er svo endurvinnanlegt aftur.Fyrir líflaust og venjulegt hárGefur hárinu gljáa og mýktInniheldur vegan silkiprótein sem verndar hárið VeganAðal innihaldsefniÖll innihaldsefni moringa Seed OilOlían í Moringa línunni okkar er unnin úr handtýndum fræjum moringablómsins en hún er þekkt fyrir verndandi áhrif sín, fyrir húð og hár. Í hverri dós af mýkjandi og ilmandi Moringa Body Butter er olía úr um það bil 500 handtýndum fræjum.Aqua/Water/Eau, Sodium Laureth Sulfate, Citric Acid, Cocamidopropyl Betaine, Ammonium Hydroxide, Sodium Chloride, Propylene Glycol, Parfum/Fragrance, Sodium Benzoate, Hexylene Glycol, Polyquaternium-10, Glycerin, Fragaria Vesca Juice/Strawberry Juice, Salicylic Acid, PPG-5-Ceteth-20, Aloe Barbadensis Leaf Juice Powder, Limonene, Sodium Acetate, Isopropyl Alcohol, Sodium Hydroxide, CI 14700/Red 4, CI 17200/Red 33.innihaldsefni...Nuddið í blautt hárið, skolið vel og endurtakið ef þörf krefur. Notið með Moringa Conditioner til að ná sem bestum gljáa.
VerslunVerð kr.
BodyShopsale1,640
Skoða á vef BodyShop

Verslun

BodyShop

The Body Shop rekur rætur sínar til ársins 1976 þegar Anita Roddick opnaði fyrstu búðina í Brighton á Englandi. Í dag er The Body Shop alþjóðleg keðja snyrtivöruverslana með yfir 3000 verslanir í rúmlega 60 þjóðlöndum, m.a. 3 á Íslandi. Í versluninni fást snyrtivörur, farði og dekurvörur sem innihalda náttúruefni hvaðanæva að úr heiminum.

Vörur

Fleira fyrir þig í BodyShop