Xbox One: PlayerUnknown's Battlegrounds

SKU: 1078305

Playerunknown's Battlegounds eða PUBG eins og hann er betur þekktur, er fyrstu persónu skotleikur þar sem leikmenn keppa við aðra á netinu og reyna að vera sá seinasti á lífi. PUBG hefur náð geisilegum vinsældum á PC um allan heim og er nú loksins fáanlegur á Xbox One!   Leikmönnum er hent saman, allt að hundrað manns í einu á stórt opið svæði þar sem þeir berjast til dauða á meðan leiksvæðið minnkar og minnkar. Leikurinn inniheldur heilan helling af vopnum og farartækjum til að hjálpa þér að sigra. Hver leikmaður getur bara haldið á takmörkuðu magni af vopnum svo þú þarft að ákveða hvort þú viljir fórna þínum núverandi vopnum til að eiga möguleika á að fá einhver betri þegar þú nærð að drepa óvin.   Vinsamlegast athugið: Leikurinn er eingöngu netleikur og þarf að hafa Xbox Live Gold áskrift til að geta spilað leikinn sem fæst hér: Xbox Live Gold (3 mánuðir) - Xbox Live Gold (12 mánuðir)

Verslun

Gamestöðin

Gamestöðin er sérverslun tölvuleikjamannsins! Við kaupum gömlu leikina þína og þú notar peninginn til að lækka tölvuleikjakostnaðinn! Þetta er það sem við köllum, WIN - WIN - WIN!

Vörur

Fleira fyrir þig í Gamestöðin