IITTALA

Flora vasi 250mm

SKU: 6840599707807

Toikka fékk útrás fyrir ástríðu sína á plöntum og blómum þegar hann hannaði Flora línuna. Hver munur í vörulínunni hefur upphleypt og lifandi blómamynstur á yfirborðinu. Flora vasarnir eru léttir og fallegir dýrgripir sem prýða sérhvert heimili. Vasinn er hár og ber vel blóm með löngum stilkum. Góð hugmynd að eftirminnilegri gjöf! Munnblásnir í Finnlandi. Einungis til sölu í Iittala búðinni. Útgáfudagur: 13. september 2021
VerslunVerð kr.
iittala búðinsale16,990
Skoða á vef iittala búðin

Verslun

Iittala búðin

Iittala er sérhæfð verslun sem selur einungis vörur frá finnska framleiðandanum Iittala. Iittala er heimsþekkt fyrir listrænar gler- og postulínsvörur sínar en Alvar Aalto, Oiva Toikka og Tapio Wirkkala eru aðeins brot af langri upptalningu hönnuða sem hafa unnið fyrir Iittala í gegnum árin. Verslunin í Kringlunni er unnin í nánu samstarfi við Iittala í Finnlandi og er ein sinnar tegundar á Íslandi. Starfsfólk Iittala er sérþjálfað í vörunni og getur því svarað flest öllum spurningum sem brenna á Iittala unnandanum.

Vörur

Fleira fyrir þig í iittala búðin