Loved by pizza spaði
SKU: 4885986738254
Loved by...
Allir pizza unnendur þurfa að eiga góðan pizza spaða til að ferja pizzuna inn í ofn. Þú þarft ekki að eiga lúxus pizza ofn til að eiga þennan spaða. Ótrúlega smart og falleg viðbót inn í eldhúsið.
Spaðinn er unninn úr birki, á endanum er leðurband til að hægt sé að hengja hann upp.
Á spaðanum er Napolitanskt quote úr lagi Pino Daniele sem þýðir á íslensku: "búðu þér til pizzu með tómötum á og sjáðu að heimurinn brosir til þín"
Notkun: Mælt er með að nudda vel af hveiti á hann fyrir fyrstu notkun. Ekki þvo hann með vatni, heldur þurrkið af með rakri tusku eftir notkun.
Stærð: 29x57,5cm
Íslensk framleiðsla.