previous page Til baka

Framreiðsluskeið

SKU: 504089542671

Handunnin skeið úr eðalstáli með norðurljósamunstri. Skeiðin er falleg á matarborðinu og hentar í nánast mat t.d. í kartöflurnar, ofnréttinn og fleira. Hönnuðir eru Berglind Snorra og Jón Snorri Sigurðsson.

Vörur

Fleira fyrir þig í Jens Gullsmiður