Verslun
Eirberg Lífstíll Kringlunni leggur áherslu á úrval vandaðra vara sem undirstrika heilsueflingu og virkan lífstíl – margt spennandi og gagnlegt sem gefur tækifæri til lífsgæða og vellíðunnar. Verslunin er staðsett á fyrstu hæð í norðurálmu Kringlunnar.