BLEIKA SLAUFAN 2020

SKU: YMS-BLEIKASLAUFAN20

Bleika slaufan 2020 Hönnuður Bleiku slaufunnar 2020 er Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir gullsmiður og skartgripahönnuður í AURUM Bankastræti Um slaufuna segir Guðbjörg: "Bleika slaufan er umvafin laufum sem tákna persónulegan þroska og bleiki liturinn vísar til kærleika og mikilvægi þess að líta inn á við." Þegar þú kaupir Bleiku slaufuna leggur þú þitt af mörkum fyrir þær konur sem greinast með krabbamein ár hvert Allur ágóði af sölu Bleiku slaufunnar rennur til Krabbameinsfélagsins sem býður upp á fjölþætta þjónustu án endurgjalds, svo sem einstaklingsviðtöl, sálfræðiráðgjöf, stuðningshópa, námskeið, fræðslu og ráðgjöf um réttindi og styrki

Verslun

Byggt og Búið

Byggt og búið er rótgróin verslun sem hefur starfað í Kringlunni frá opnun hennar árið 1987. Í versluninni finnur þú fjölbreytt úrval af heimilistækjum, búsáhöldum og fallegum gjafavörum. Byggt og búið býður uppá vörur frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Kitchenaid, Le Creuset, Rosendahl, Fissler, WMF, Villeroy Boch, Eva Solo og fleirum. Frá upphafi hefur Byggt og búið lagt áherslu á góða, persónulega og vandaða þjónustu. Á www.byggtogbuid.is má finna allt okkar vöruúrval.

Vörur

Fleira fyrir þig í Byggt og Búið