Molo

Skíðabuxur - Jump pro

SKU: MOL5W21I102

Skíðabuxur frá Molo, hnepptar og renndar í mittið með styrkingu á álagssvæðum. Hægt að þrengja skálmar. 15.000mm vatnsvörn og 15.000 g/m2/24klst öndun. Buxurnar eru með festingum fyrir axlabönd sem hægt er að kaupa sér. 100% polýester. Þvottaleiðbeiningar: Við mælum með að varan sé þvegin á röngunni við 30 gráður og þurrkuð við lágt hitastig í stuttan tíma (að hámarki 15 mín) til að viðhalda vatnsvörn. Varist mýkinargarefni.
VerslunVerð kr.
Englabörninsale19,990

Verslun

Englabörnin

Barnafataverslun sem selur fyrstaflokks barnafatnað og skó, aðallega frá Danmörku. Vinsælasta merki verslunarinnar er án efa MOLO, danskt hágæðamerki. Bisgaard skór eru afar vandaðir barnaskór - fyrstuskór - stígvél - kuldaskór ofl. Sofie Schnoor og Hummel, dönsk merki fyrir stlepur og stráka. Ungbarnafatnaður frá merkjunum Livly, Garcia og Mim-pi fást hjá okkur. Við eigum alltaf flottar línur frá Polo - Ralph Lauren.

Vörur

Fleira fyrir þig í Englabörnin