Nathan StrobeLight Stakt

SKU: 5071asst-48

Nett og sniðug ljós frá Nathan. Með klemmu svo hægt er að festa á ýmsilegt t.d. buxnastreng, vasa, belti, skóreimar og bráðsniðugt á ólina hjá hundinum. Nánast vigtarlaust og vatnshelt(IPX3 vottað) með þremur LED perum sem veita 8+ lumen frá tveimur 2032 rafhlöðu skífum sem duga í 57+ klukkustundir á stöðugri lýsingu og 110+ klukkustundir á blikk stillingu. 4 litir í boði, fjólublár, rauður grænn og bleikur.
VerslunTilboðsverð kr.
Fætur toga1,990sale1,592
Skoða á vef Fætur toga

Verslun

Fætur toga

Hjá Fætur Toga starfa reynslumikið fagfólk sem hefur síðastliðin 10 ár tekið yfir 60.000 íslendinga í göngu- og hlaupagreiningu um allt land. Við vinnum náið með íþróttahreyfingunni og fagaðilum í heilbrigðisstétt. Einnig ferðumst við um landið með göngu- og hlaupagreiningar, kynningar og sölu á tengdum vörum.
Í verslun okka

Í verslun okkar sér fagfólk um göngugreiningar, fótskoðun, skóráðgjöf, skósölu og sölu fylgihluta. Einnig ráðleggur starfsfólk um hlaupafatnað, íþróttatoppa/brjóstahaldara og mælir með vörum fyrir fætur s.s. tábergspúða, upphækkanir, sérsmíðuð og stöðluð innlegg auk skóbreytinga. Við sérhæfum okkur í sölu á gæðavörum og leggjum metnað í góða þjónustu og sanngjörn verð.

Vörur

Fleira fyrir þig í Fætur toga