Nespresso

Cloudberry Flavoured

SKU: 6755020

Skýber, einnig þekkt sem múltúber, vaxa í mjög köldu loftslagi nærri norðurheimskautsbaug. Skandínavar þekkja vel fíngert bragðið af þessum fagurgulu berjum og nota þau mikið í hina ýmsu eftirrétti og sætabrauð. Kaffið okkar Variations Nordic Cloudberry sækir innblástur sinn í þessi gómsætu skýber. Í kaffinu sameinast fyllingin úr Livanto og sætur ávaxtakeimur með votti af sýru. Gerðu góðan dag enn betri með þessari einstöku blöndu. RISTUN Meðalristun sem kallar fram malttóna og samspilið við ávaxtatónana skapar flókna og hárfína karamellukennda ilmsamsetningu. UPPRUNI Þessi blanda samanstendur af úrvals mið- og suðuramerískum Arabica-baunum frá Kostaríku og Kólumbíu sem voru ræktaðar með hefðbundnum hætti til að varðveita malt- og ávaxtakenndan keiminn. ILMPRÓFÍLL Alhliða samsetning í góðu jafnvægi, dæmigerð fyrir nýristað kaffi, með korn-, malt- og karamellutónum og örlitlum ávaxtakeim.
VerslunVerð kr.
Nespressosale879
Skoða á vef Nespresso

Verslun

Nespresso

Nespresso býður upp á óviðjafnanlegt úrval af kaffitegundum. Komdu og talaðu við kaffisérfræðingana okkar í Kringlunni eða pantaðu kaffi á netinu!

Vörur

Fleira fyrir þig í Nespresso