Molo

Úlpa - Harding

SKU: MOL5W21M317

Vind- og vatnsheld Molo úlpa, 10.000mm vatnsheldni og 8.000g/m2/24klst öndun. Rúmgóðir vasar og hetta sem hægt er að fjarlægja. Sterkir endurskinsborðar og merki gera barnið sýnilegra. Þvottaleiðbeiningar: Við mælum með að varan sé þvegin á röngunni við 30 gráður og þurrkuð við lágt hitastig í stuttan tíma (að hámarki 15 mín) til að viðhalda vatnsvörn. Varist mýkingarefni.
VerslunVerð kr.
Englabörninsale22,990

Verslun

Englabörnin

Verslunin Englabörnin var stofnuð árið 1982 og er elsta starfandi barnafataverslun landsins. Verslunin hefur verið staðsett í Kringlunni frá árinu 2006. Við seljum vandaðan og glaðlegan barnafatnað fyrir öll tilefni. Lífið er skemmtilegra í lit.

Vörur

Fleira fyrir þig í Englabörnin