PS4: Bloodstained: Ritual of the Night

SKU: BLDSTNDPS4

Hér er á ferðinni hryllingsleikur sem er blanda af hasar- og hlutverkaleik. Leikurinn gerist á 19.öld í Englandi. Óþekkt öfl hafa komið sér fyrir í ævafornum kastala og þurfa leikmenn að hrekja þá út með öllum tiltækum ráðum.

Verslun

Gamestöðin

Gamestöðin er sérverslun tölvuleikjamannsins! Við kaupum gömlu leikina þína og þú notar peninginn til að lækka tölvuleikjakostnaðinn! Þetta er það sem við köllum, WIN - WIN - WIN!

Vörur

Fleira fyrir þig í Gamestöðin