Matvinnsluvél 13 bolla Silfur

SKU: KIT-5KFP1335ECU

300 wött 2 snúningshraðar: 900-1750 á mínútu 61 cm snúra 3,1 lítra plastskál (BPA free) 950 ml minni skál (BPA free) Fylgihlutir: stór hnífur, lítill hnífur, deigblað, rifjárn, sneiðari, eggjaþeytari, sleif Box sem geymir alla fylgihluti Rifjárn er hægt að snúa á tvo vegu fyrir mismunandi grófleika Hægt að stilla þykkt á sneiðum á mjög auðveldan hátt Skálarlok með þískiptum troðara Hæð: 41,5 cm Breidd: 28 cm Dýpt: 26 cm Þyngd: 7,8 kg

Verslun

Byggt og Búið

Byggt og búið er rótgróin verslun sem hefur starfað í Kringlunni frá opnun hennar árið 1987. Í versluninni finnur þú fjölbreytt úrval af heimilistækjum, búsáhöldum og fallegum gjafavörum. Byggt og búið býður uppá vörur frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Kitchenaid, Le Creuset, Rosendahl, Fissler, WMF, Villeroy Boch, Eva Solo og fleirum. Frá upphafi hefur Byggt og búið lagt áherslu á góða, persónulega og vandaða þjónustu. Á www.byggtogbuid.is má finna allt okkar vöruúrval.

Vörur

Fleira fyrir þig í Byggt og Búið