ZONE DENMARK

Klósettbursti Ume soft grey

SKU: ÁZON410331927

Zone Denmark Stærð: 10x38,7cm Baðvörurnar úr Ume línunni eru stílhreinar og passa vel inn á hvert baðherbergi. Ume er japanska orðið yfir plómutré og tákn um glæsileika, þolinmæði og styrk. Fyrri stafurinn - U - lýsir einnig lögun seríunnar sem er nútímaleg og klassísk á sama tíma með vel ígrunduðum og hagnýtum smáatriðum. Sápudælan er til dæmis með langan stút til að fá sem bestu virkni dælunnar, rétt eins og salernisburstinn er búinn hagnýtum innri bolla svo auðvelt sé að tæma umfram vatn. Zone er hönnunarmerki sem á rætur sínar að rekja til Danmerkur. Hönnuðir Zone leggja áherslu á lausnir, naumhyggju og gæði. Vörurnar frá Zone eru hagnýtar og eiga allir að geta notið þeirra. Þau hafa skýr markmið um að hönnunin eigi að endurspegla tímann hverju sinni, ásamt því að hreyfa við manni.
VerslunVerð kr.
Bastsale14,595
Skoða á vef Bast

Verslun

BAST

BAST er lífstílsverslun með heimilisvörur frá heimsþekktum framleiðendum ásamt fallegri íslenskri hönnun.

Vörur

Fleira fyrir þig í Bast