previous page Til baka

All-In-One Cheek Colour

SKU: BS-0005

Mildur kinnalitur sem gefur húðinni náttúrulegt og frísklegt yfirbragð. Inniheldur E vítamín og Community Trade marúlaolíu. KinnaliturPúðurformúlaBlandast vel og hægt að byggja upp litinnEndingargóðurNáttúrulegur gljáiCommunity Trade MarúlaolíaAðal innihaldsefniÖll innihaldsefni MarulaMarúlaolían okkar kemur frá afríkuríkinu Namibíu, þar sem þúsundir kvenna hafa atvinnu að því að afla hennar og vinna eftir aldagömlum hefðum.Talc (Absorbent/Bulking Agent), Mica (Opacifier), Nylon-12 (Absorbent/Bulking Agent), Zea Mays Starch (Absorbent/Chelating Agent), Barium Sulfate (Opacifier), Silica (Absorbent), Neopentyl Glycol Diheptanoate (Skin Conditioning Agent - Emollient), Lauryl Methacrylate/Glycol Dimethacrylate Crosspolymer (Film Former), Magnesium Myristate (Opacifier), Squalane (Hair & Skin Conditioning Agent), Soybean Glycerides (Skin Conditioning Agent - Emollient), Sclerocarya Birrea Seed Oil (Skin Conditioning Agent), Pentylene Glycol (Solvent), Tocopheryl Acetate (Antioxidant), Butyrospermum Parkii Unsaponifiables (Skin Conditioning Agent), Polyglyceryl-3 Diisostearate (Skin Conditioning Agent/Emollient), Benzyl PCA (Humectant), Lauroyl Lysine (Skin Conditioning Agent), Tocopherol (Antioxidant), Tin Oxide (Opacifier). [+/- CI 77891 (Colour), CI 77491 (Colour), CI 15850 (Colour), CI 77007 (Colour), CI 77492 (Colour), CI 77499 (Colour), CI 19140 (Colour), CI 77742 (Colour)].Dreifið yfir kinnbein og á epli kinnanna með t.d. Retractable Blusher burstanum okkar eða Blusher burstanum.
VerslunVerð kr.
BodyShopsale1,790
Skoða á vef BodyShop
Fleiri útfærslur

Verslun

BodyShop

The Body Shop rekur rætur sínar til ársins 1976 þegar Anita Roddick opnaði fyrstu búðina í Brighton á Englandi. Í dag er The Body Shop alþjóðleg keðja snyrtivöruverslana með yfir 3000 verslanir í rúmlega 60 þjóðlöndum, m.a. 3 á Íslandi. Í versluninni fást snyrtivörur, farði og dekurvörur sem innihalda náttúruefni hvaðanæva að úr heiminum.

Vörur

Fleira fyrir þig í BodyShop