Bók

SKU: 00008

Bókin "Ég er innra með þér" inniheldur gullkorn og uppbyggilegan texta fyrir daginn, frábær gjöf.
VerslunVerð kr.
Betra Lífsale2,990

Verslun

Betra líf

Betra Líf er sérverslun með bækur, gjafavöru, vítamín, hár- og snyrtivörur o.m.fl. Rík áhersla er lögð á fyrsta flokks gæði þeirra vara sem búðin hefur á boðstólnum. Þar má sem dæmi nefna hágæða vítamín frá Bronsons, snyrti- og hárvörur frá Earth Science og ilmkjarnaolíur frá Aura Cacia. Betra Líf býður einnig upp á mikið úrval af reykelsum, hugleiðslutónlist, orkusteinum og orkusteinaarmböndum, tarot- og englaspilum, olíum og olíubrennurum, skartgripum og pendúlum svo eitthvað sé nefnt.