Tindur - Tæknileg hettupeysa

SKU: K01726

Hettupeysa úr Polartec® Power Stretch® flísefni sem bæði teygjist á fjóra vegu og andar einstaklega vel. Vindhelt efni á öxlum. Hentar í margskonar útivist á veturna en einnig sem flík til dagsdaglegra nota. Efni: 58% PE / 22% Nylon / 9% Elastane. 90% PE / 10% Spandex. Umhirða: Þvo í þvottavél á 30°C með mildu og klórlausu þvottaefni, án allra mýkingarefna. Fyrirsætan er 188cm á hæð og er í stærð L.
VerslunVerð kr.
66 Northsale25,000
Skoða á vef 66 North

Verslun

66 Norður

66°NORÐUR var stofnað árið 1926 á Suðureyri með það fyrir augum að verja sjómenn fyrir óútreiknanlegu íslensku veðri. Í dag er 66°Norður þekktara fyrir framleiðslu á hágæða útivistarfatnaði úr fyrsta flokks efnum á börn og fullorðna sem þola óútreiknalegt veður hvort sem það er í borginni eða á fjöllum.

Vörur

Fleira fyrir þig í 66 North