PS4: Tales of Arise

SKU: 113649

Í yfir 300 ár hefur Rena ríkt yfir Dahna og rænt plánetuna af auðlindum og fólk hennar að virðingu þeirra og frelsi. Sagan byrjar með persónunum Alphen og Shionne , fædd í ólíkum heimum, hvert horfandi til að breyta örlögum sínum og búa til nýja framtíð. Þessi nýi leikur í Japönsku Tales JRPG seríunni inniheldur fjölbreyttar persónur, nýtt og skemmtilegt bardaga kerfi og heillandi sögu sem gerist í fallegum heimi sem er þess virði að berjast fyrir. Útlit leiksins er hannað undir áhrifum Anime og vatnslitamynda. Kannið lifandi heim Dahna, þar sem er fjölbreytt landslag sem breytist eftir hvaða tími dags er. Klifið yfir grýtt svæði, syndið í ám, safnist saman við eldinn, eldið mat, kynnist athyglisverðum persónu og berjist við óvini og margt fleira.
VerslunVerð kr.
Gamestöðinsale11,999
Skoða á vef Gamestöðin

Verslun

Gamestöðin

Gamestöðin er sérverslun tölvuleikjamannsins! Við kaupum gömlu leikina þína og þú notar peninginn til að lækka tölvuleikjakostnaðinn! Þetta er það sem við köllum, WIN - WIN - WIN!

Vörur

Fleira fyrir þig í Gamestöðin