Ragna Rok - Húfa

SKU: T88299

Ragna Rok húfan er tilvísun í fyrri verk hönnuðarins Rögnu Ragnarsdóttur þar sem hún vinnur með lagskipta liti. Útkoman á húfunni er landslag sem á svipstundu getur farið „út í veður og vind“. Á framhlið húfunar er grafísk tilvísun í hálendi Íslands, en sé henni snúið við þá koma í ljós orðin „Út í veður og vind“. Efni: 100% acryl.
VerslunVerð kr.
66 Northsale3,900
Skoða á vef 66 North

Verslun

66 Norður

66°NORÐUR var stofnað árið 1926 á Suðureyri með það fyrir augum að verja sjómenn fyrir óútreiknanlegu íslensku veðri. Í dag er 66°Norður þekktara fyrir framleiðslu á hágæða útivistarfatnaði úr fyrsta flokks efnum á börn og fullorðna sem þola óútreiknalegt veður hvort sem það er í borginni eða á fjöllum.

Vörur

Fleira fyrir þig í 66 North