previous page Til baka

Ihanna Home heimiliskarfa - Miðstærð

SKU: IHA-1011

Heimilskörfurnar frá Ihanna Home eru magnýtanlegar en henta m.a, undir: handavinnu, leikföng, tau, tímarit og margt fleira. Þær eru framleiddar úr fílti (sem er 100% endurunnið plast) en handföngin eru svo úr leðri. Þær koma samanbrotnar þannig að þær taka lítið pláss og þannig einnig auðvelt að geyma körfurnar séu þær ekki í notkun. Litur: Grá/hvít Stærð: 30L, hæð 31cm – þvermál 35 cm Efni: Fílt (100% endurunnið plast)
VerslunVerð kr.
Hrímsale4,490

Verslun

Hrím

Hrím leggur mikið upp úr litríku og skemmtilegu umhverfi.

Í Hrím viljum við að allir finni eitthvað við sitt hæfi. Við erum með skemmtilegar vörur fyrir karlmenn, börn og konur.

Vöruúrvalið einkennist að mestu leiti af fallegum hönnunarvörum frá Skandinavíu, Frakklandi og Bretlandi í bland við skemmtilegar gjafavörur.

Við tökum vel á móti ykkur!

Vörur

Fleira fyrir þig í Hrím