66°Norður

Jökla - Parka

SKU: W11108

Jökla Parka er fullkomin fyrir íslenskan vetur. Ytra lag Jökla er úr hágæða Cordura efni sem er einstaklega sterkt, vatnsfráhrindandi og endingargott efni. Úlpan er einangruð eins og best verður á kosið, með 90% 800 fill power gæsa dún og 10% fjöðrum. Fyrirsætan er 173 cm og er í stærð M.
VerslunVerð kr.
66 Northsale159,000
Skoða á vef 66 North

Verslun

66 Norður

66°NORÐUR var stofnað árið 1926 á Suðureyri með það fyrir augum að verja sjómenn fyrir óútreiknanlegu íslensku veðri. Í dag er 66°Norður þekktara fyrir framleiðslu á hágæða útivistarfatnaði úr fyrsta flokks efnum á börn og fullorðna sem þola óútreiknalegt veður hvort sem það er í borginni eða á fjöllum.

Vörur

Fleira fyrir þig í 66 North