previous page Til baka

Be Home

Hör servíettur hvítar - 4 stk

SKU: BH-15-036

Hvítar hör servíettur í stærðinni 45 cm x 45 cm. Efnið frá Be Home er blandað 60/40 náttúrulegt hör og bómullarefni sem er handofið af fjölskyldureknu verkstæði á Indlandi. Efnið er handlitað með lífrænum litarefnum sem skapar einstakan lit. Öll vefnaðarvaran frá Be Home er handunnin og forþvegin sem gefur efninu extra mýkt. Be Home er belgískt merki sem leggur höfuðáherslu á að vinna allar sínar vörur á umhverfisvænan hátt. Vörurnar eru handgerðar af handverksmönnum víðsvegar í heiminum og eru allar fair trade. Einkunnarorð Be Home eru : Handmade, responsible, sustainable and natural.
VerslunVerð kr.
Saltsale6,400

Verslun

SALT verslun

Falleg og fjölbreytt heimilis - og gjafavöruverslun. Mikið úrval vörumerkja m.a. Meraki, Nicolas Vahé og House doctor.

Vörur

Fleira fyrir þig í Salt