PS4: Madden 19

SKU: 1039057

Enn heldur Madden sería EA Sports að vaxa og þetta árið er Antonio Brown sem spilar með Pittsburgh Steelers sem prýðir kápu leiksins. Meðal nýjunga þetta árið er svokallað „real player motions“ en með því er reynt að endurskapa atburði á vellinum þannig að þeir endurspegli sem gerist í raunveruleikanum. Þetta á við um hreyfingar leikmanna, hvernig þeir bregðast við og hvað þeir geta gert. Einnig eru fögnin komin inn aftur og geta spilarar nú tekið allskyns fögn þegar snertimörkin eru skoruð.

Verslun

Gamestöðin

Gamestöðin er sérverslun tölvuleikjamannsins! Við kaupum gömlu leikina þína og þú notar peninginn til að lækka tölvuleikjakostnaðinn! Þetta er það sem við köllum, WIN - WIN - WIN!

Vörur

Fleira fyrir þig í Gamestöðin