Nespresso

ESPERANZA de COLOMBIA

SKU: 6768730

HÉR GRÆR VONIN Viðvarandi átök í hálfa öld í kólumbíska héraðinu Caquetá neyddu bændur til að yfirgefa lönd sín. Nýtt friðartímabil hefur loks ýtt af stað blómlegu nýju skeiði fyrir kaffiræktun á svæðinu. Alveg frá undirritun friðarsamkomulags árið 2016 hefur með verkefni Nespresso, REVIVING ORIGINS verið unnið að því styðja við þúsundir bænda með því að sjá þeim fyrir verkfærum, vinnslubúnaði og sérfræðiþekkingu. Árangurinn lét ekki á sér standa. Esperanza de Colombia er höfugt Arabica-kaffi í góðu jafnvægi með fínum sýrukeimi og mildum ávaxtatóni. Við miðum að því að færa þér meira af þessu ljúffenga kaffi á hverju ári og bæta þar með hag og styrk bændanna í Caquetá. Hver bolli sem þú nýtur hjálpar okkur við að leggja okkar af mörkum til búnaðarins, þjálfunarinnar og þeirra úrræða sem bændasamfélagð þarfnast til að öðlast betri framtíð. Glæddu því hvern kaffibolla auknu mikilvægi og finndu bragð af því sem kaffi getur áorkað.
VerslunVerð kr.
Nespressosale899
Skoða á vef Nespresso

Verslun

Nespresso

Nespresso býður upp á óviðjafnanlegt úrval af kaffitegundum. Komdu og talaðu við kaffisérfræðingana okkar í Kringlunni eða pantaðu kaffi á netinu!

Vörur

Fleira fyrir þig í Nespresso