PS4: Shadow of the Tomb Raider - Croft Edition

SKU: 222017

Hér fá leikmenn tækifæri til að upplifa þá stund þar sem Lara Croft verður sú ævintýramanneskja sem henni var alltaf ætlað að vera. Í Shadow of the Tomb Raider þarf Lara að sigrast á stórhættulegu skóglendi, komast lifandi útúr hræðilegum grafhýsum og lifa af sínar dimmustu stundir. Markmiðið er að bjarga heiminum frá heimsenda sem spáð hefur verið að Maya ættbálknum. Þessi útgáfa inniheldur: Season pass 3 auka vopn og föt Tónlistin úr leiknum

Verslun

Gamestöðin

Gamestöðin er sérverslun tölvuleikjamannsins! Við kaupum gömlu leikina þína og þú notar peninginn til að lækka tölvuleikjakostnaðinn! Þetta er það sem við köllum, WIN - WIN - WIN!

Vörur

Fleira fyrir þig í Gamestöðin