Xbox One: Borderlands 3

SKU: 225104

Það er loksins komið að því, Borderlands er mættur aftur í þetta skipti með enn fleiri byssur, kjánaleika og meiri sjarma heldur en nokkurn tíman hefur áður sést ! Að þessu sinni vaðið þið í glæ nýja heima með súrari söguþráð en nokkurn tíman áður !

Verslun

Gamestöðin

Gamestöðin er sérverslun tölvuleikjamannsins! Við kaupum gömlu leikina þína og þú notar peninginn til að lækka tölvuleikjakostnaðinn! Þetta er það sem við köllum, WIN - WIN - WIN!

Vörur

Fleira fyrir þig í Gamestöðin