Lín design

Lúxus silki þrenna - grá

SKU: Luxus-silki-threnna-gra

Lúxus silki þrennan frá Lín Design inniheldur Mulberry silki koddaver, augngrímu og hárteygju – allt úr 100% náttúrulegu 22. momme Mulberry silki Silkikoddaverin eru úr 100% náttúrulegu Mulberry silki ( 22 mommie ) og eru silkimjúk, henta þeim sem vilja mikinn lúxus.Silkið er eitt sterkasta og mýksta efni sem framleitt er og er eitt best geymda fegurðar leyndarmálið Silki augngrímurnar eru úr 100% náttúrulegu hágæða Mulberry silki ( 22 mommie) og eru silkimjúkar, henta þeim sem vilja mikinn lúxus.Silkið er eitt sterkasta og mýksta efni sem framleitt er og er eitt best geymda fegurðar leyndarmálið Silki hárteygjan frá Lín Design er hönnuð til að haldast vel, hárteygjunar henta öllum hártegundum þunnu, þykku og krulluðu hári. Silki hárteygjan er saumuð úr 100% Mulberry silki sem er einstaklega mjúkt og endingargott. Hárteygjan verndar hárið gegn sliti. Hárteygjan fer einstaklega vel á hendi og hægt að nota hana sem armband líka og skella í hárið hvenær sem er. Silkið er fáanlegt í gráu, hvítu og bleiku. Silki er náttúrulegt efni sem verndar bæði húð og hár. Silkið vinnur gegn fitumyndun bæði í hári og húð. Hentar vel viðkvæmnri húð og vinnur gegn bólum og hrukkumyndun. Silkið veitir náttúrulega hitajöfnun og andar. Þvoist á 30 gráðum fyrir viðkvæman þvott eða á silkiprógrammi og setjið ekki í þurrkara.
VerslunTilboðsverð kr.
Lín Design19,773sale14,830
Skoða á vef Lín Design

Verslun

Lín Design

Lín Design er íslenskt hönnunarfyrirtæki. Innblástur af hönnun Lín Design er íslensk náttúra, menning og tískustraumar hverju sinni. Markmið okkar er að hanna og framleiða gæðavöru á góðu verði. Við sérveljum allt lín þar sem fjöldi þráða í efninu er hámarkaður. Útkoman er silkimjúkt efni þar sem gæði og mýkt fara saman. Við hjá Lín Design hugum að umhverfinu og því höfum við hannað sérsaumaða innkaupapoka sem unnir eru úr 100% bómull. Lín Design hefur unnið með hönnuðum sínum og framleiðendum að draga úr plastumbúðum og öðrum óumhverfisvænum umbúðum. Stór hluti af vörum Lín Design kemur nú pakkaður í efnisumbúðir sem unnar eru úr bómull. Þannig eru öll sængurver, hvort sem er fyrir fullorðna eða börnin, pökkuð í bómullarumbúðir úr sama efni og sængurverin eru framleidd úr. Vörurnar frá LínDesign skapa hlýlegt og notalegt umhverfi og bjóða upp á mikla fjölbreytni. Hönnunin er nútímaleg en jafnframt sígild. Við trúum því að vandaðir hlutir gleðji og veiti vellíðan.

Vörur

Fleira fyrir þig í Lín Design