Vöfflujárn Svart

SKU: AVI-907.2

Gerir 1 stóra vöfflu Tekur ca 2 mín að baka vöfflu Þykkar álplötur tryggja jafnari og betri bakstur Lætur vita þegar járnið er tilbúið til notkunar og vöfflur tilbúnar með gaumljósi Má geyma upprétt Styrkur 1000W Hitastillir Já Viðloðunarfrítt Já Gaumljós Já Litur Svartur

Verslun

Byggt og Búið

Byggt og búið er rótgróin verslun sem hefur starfað í Kringlunni frá opnun hennar árið 1987. Í versluninni finnur þú fjölbreytt úrval af heimilistækjum, búsáhöldum og fallegum gjafavörum. Byggt og búið býður uppá vörur frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Kitchenaid, Le Creuset, Rosendahl, Fissler, WMF, Villeroy Boch, Eva Solo og fleirum. Frá upphafi hefur Byggt og búið lagt áherslu á góða, persónulega og vandaða þjónustu. Á www.byggtogbuid.is má finna allt okkar vöruúrval.

Vörur

Fleira fyrir þig í Byggt og Búið