Ryksuga SilentPerformer

SKU: ELE-PD916IWX

Margir aukahlutir Orkusparandi mótor Ryksugufærni A Orkusparandi og öflug Pure D9 heimilisryksuga frá Electrolux FlowMotion ryksuguhaus sem tryggir gott loftfæði PureFlow kerfi sem minnkar orkunotkun um 30% Almennt Afl 650W orkusparandi mótor Sía Hygiene Filter E12 (má þvo) Stærð rykhólfs 5L Lengd snúru 9m (12m vinnuradíus) Ryksugupokar S-Bag (PHS-FC8021) Gúmmíhjól Já Fylgihlutir Já (3) Litur Hvítur Þyngd 7,45 kg Orkuupplýsingar Rykútblástur A Ryksugufærni á parketi A Ryksugufærni á teppi A Hljóð 69 dB Orkunotkun 21,3 kWh/ári Orkuflokkur A+

Verslun

Byggt og Búið

Byggt og búið er rótgróin verslun sem hefur starfað í Kringlunni frá opnun hennar árið 1987. Í versluninni finnur þú fjölbreytt úrval af heimilistækjum, búsáhöldum og fallegum gjafavörum. Byggt og búið býður uppá vörur frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Kitchenaid, Le Creuset, Rosendahl, Fissler, WMF, Villeroy Boch, Eva Solo og fleirum. Frá upphafi hefur Byggt og búið lagt áherslu á góða, persónulega og vandaða þjónustu. Á www.byggtogbuid.is má finna allt okkar vöruúrval.

Vörur

Fleira fyrir þig í Byggt og Búið