MAJAS COTTAGE

Kökuform lítið - Kärlek & Fika

SKU: 210055

Majas Cottage Stærð: 10x10x3,5cm Þolir ofn, örbylgjuofn og má fara í uppþvottavél. Fallegt hjartalaga kökuform sem einnig er hægt að nota sem skál til að bera fram góðgæti í. Tilvalið fyrir eftirréttinn! Majas Cottage er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 2012 og er staðsett í Svíþjóð. Þau leggja mikla áherslu á notalega stemmningu og samhliða lífsstílsversluninni sinni í Vellinge eru þau með huggulegt kaffihús sem færir fólki notalega upplifun með hlýju og gleði. Þau styðja þétt við bakið á krabbameinsfélagi barna í Svíþjóð og rennur ágóði til þeirra með vörum sem eru keyptar hjá þeim.
VerslunVerð kr.
Bastsale2,395
Skoða á vef Bast

Verslun

BAST

BAST er lífstílsverslun með heimilisvörur frá heimsþekktum framleiðendum ásamt fallegri íslenskri hönnun.

Vörur

Fleira fyrir þig í Bast