IITTALA

Oiva Toikka teppi 180x130cm

SKU: 6826198466719

Hlýja og mjúka Cheetah teppið er framleitt á ábyrgan hátt af sérfræðingum í Litháen. Teppið er 80% ull og 20% pólýamíð. Teppið er skreytt glaðlegu blettatígursmynstri. Innblásturinn kemur eins og áður segir úr gömlum teikningum Oiva Toikka. Teppin fást í tveimur litaútfærslum; annars vegar svart og kremhvítt og hins vegar kamelbrúnt. Grafískir litir og feitletrað mynstrið færir líflega textíllist í stofuna eða svefnherbergið.  Ullarteppin frá Iittala eru hönnuð með margra ára notkun í huga, sérstaklega ef vel er hugsað um þau. Eðli ullarinnar er að vera bletta-, lyktar- og krumpuþolin og þarf hún því lítið viðhald. Hengdu teppin út einstaka sinnum til að slétta þau og fríska þau við. Útgáfudagur: 13. september 2021
VerslunVerð kr.
iittala búðinsale33,450
Skoða á vef iittala búðin

Verslun

Iittala búðin

Iittala er sérhæfð verslun sem selur einungis vörur frá finnska framleiðandanum Iittala. Iittala er heimsþekkt fyrir listrænar gler- og postulínsvörur sínar en Alvar Aalto, Oiva Toikka og Tapio Wirkkala eru aðeins brot af langri upptalningu hönnuða sem hafa unnið fyrir Iittala í gegnum árin. Verslunin í Kringlunni er unnin í nánu samstarfi við Iittala í Finnlandi og er ein sinnar tegundar á Íslandi. Starfsfólk Iittala er sérþjálfað í vörunni og getur því svarað flest öllum spurningum sem brenna á Iittala unnandanum.

Vörur

Fleira fyrir þig í iittala búðin