Body Shop

Drops Of Youth Fresher Skin Kit

SKU: BS-0775

Æskuljómi í gjafaöskju. Þessi gjafaaskja inniheldur serum og rakakrem sem er fullkomin blanda til þess að draga úr fyrstu ummerkjum öldrunar. Drops Of Youth™ Youth Concentrate 30ml Drops Of Youth™ Day Cream 50mlAðal innihaldsefniÖll innihaldsefni Edelweiss stem cellsHáfjallajurtin alpafífill(Edelweiss) býr yfir einstökum hæfileikum til endurnýjunar. Við nýtum stofnfrumur hennar til að örva endurnýjun húðarinnar. Þessi vara inniheldur einnig stofnfrumur úr Criste Marine og Sea Holly plöntum af grýttum ströndum Bretagneskagans.Vinsamlegast skoðið hverja vöru fyrir sig til að sjá nánari upplýsingar innihaldsefni.Berið nokkra dropa af Drops Of Youth™ Youth Concentrate á andlitið á undan Drops Of Youth™ Day Cream. Notist daglega.
VerslunVerð kr.
BodyShopsale7,990
Skoða á vef BodyShop

Verslun

BodyShop

The Body Shop rekur rætur sínar til ársins 1976 þegar Anita Roddick opnaði fyrstu búðina í Brighton á Englandi. Í dag er The Body Shop alþjóðleg keðja snyrtivöruverslana með yfir 3000 verslanir í rúmlega 60 þjóðlöndum, m.a. 3 á Íslandi. Í versluninni fást snyrtivörur, farði og dekurvörur sem innihalda náttúruefni hvaðanæva að úr heiminum.

Vörur

Fleira fyrir þig í BodyShop