66°Norður

Hólar - Anorakkur

SKU: W01139

Anorakkurinn er innblásinn af upprunalega sjóstakknum. Léttur og hlýr anorakkur sem pakkast vel. Hann er einangraður með PrimaLoft® örtrefjablöndu sem er vatnsfráhrindandi auk þess að vera mjög létt og mjúk. Brjóstvasi, teygjubryddingar á ermum og faldi. Rennilás á hlið svo auðvelt er að klæða sig í hann. Efni: Skel: 100% Nylon Ripstop with DWR. Einangrun: Primaloft® Silver® Eco 100 g/m2. Fyrirsætan er 193cm á hæð og er í stærð L.
VerslunVerð kr.
66 Northsale35,000
Skoða á vef 66 North

Verslun

66 Norður

66°NORÐUR var stofnað árið 1926 á Suðureyri með það fyrir augum að verja sjómenn fyrir óútreiknanlegu íslensku veðri. Í dag er 66°Norður þekktara fyrir framleiðslu á hágæða útivistarfatnaði úr fyrsta flokks efnum á börn og fullorðna sem þola óútreiknalegt veður hvort sem það er í borginni eða á fjöllum.

Vörur

Fleira fyrir þig í 66 North