previous page Til baka

Drops Of Light™Pure Clarifying Foam Wash

SKU: BS-0124

Næringarríkur, kremkenndur andlitshreinsir sem freyðir. Hreinsar og frískar upp á húðina.Hreinsar húðina án þess að þurrka upp dýrmætan raka hennar Gefur húðinni bjartara yfirbragðInniheldur rauðþörunga sem vinna á litamismun í húðVeganAðal innihaldsefniÖll innihaldsefni red algae extarctRauðþörungar úr norður Atlantshafi sem birta uppá húðina og jafna litarhaft hennar.Aqua/Water (Solvent), Myristic Acid (Emulsifier/Surfactant), Glycerin (Humectant), Stearic Acid (Emulsifying Agent), Lauric Acid (Surfactant - Cleansing Agent), Potassium Cocoyl Glycinate (Surfactant), Potassium Hydroxide (pH Adjuster), Glycol Distearate (Viscosity Controlling Agent), Butylene Glycol (Humectant), Acrylates Copolymer (Stabiliser), Sodium Cocoamphoacetate (Surfactant), Phenoxyethanol (Preservative), Caprylyl Glycol (Skin Conditioning Agent), Polyquaternium-39 (Film Former), Parfum/Fragrance (Fragrance Ingredient), Sodium Chloride (Viscosity Controlling Agent), Sclerocarya Birrea Seed Oil (Skin Conditioning Agent - Emollient), Tetrasodium EDTA (Chelating Agent), Linalool (Fragrance Ingredient), Sodium Benzoate (Preservative), 3-O-Ethyl Ascorbic Acid (Skin Conditioning Agent), Palmaria Palmata Extract (Skin Conditioning Agent).innihaldsefni...Nuddið á raka húð ásamt vatni þar til sápan freyðir vel og hreinsið af með volgu vatni. Notist daglega bæði kvölds og morgna.
VerslunVerð kr.
BodyShopsale2,990
Skoða á vef BodyShop
Fleiri útfærslur

Verslun

BodyShop

The Body Shop rekur rætur sínar til ársins 1976 þegar Anita Roddick opnaði fyrstu búðina í Brighton á Englandi. Í dag er The Body Shop alþjóðleg keðja snyrtivöruverslana með yfir 3000 verslanir í rúmlega 60 þjóðlöndum, m.a. 3 á Íslandi. Í versluninni fást snyrtivörur, farði og dekurvörur sem innihalda náttúruefni hvaðanæva að úr heiminum.

Vörur

Fleira fyrir þig í BodyShop