Roomba 974 ryksuguvélmenni

SKU: IRO-974

Myndavél iAdapt 2.0 Home app 75 mín notkun Ryksuguvélmenni með nýtt og endurbætt AeroForce hreinsikerfi sem hreinsar allt að 50% betur en eldri gerðir. Notar myndavél og skynjara til að kortleggja heimilið. Hægt að stýra og skipuleggja þrif með iRobot HOME appinu. Hreinsikerfi: Nýtt og öflugt þriggja stiga AeroForce hreinsikerfi, allt að 5x meiri sogstyrkur Burstakerfi: Endurbætt burstakerfi sem fjarlægir betur dýrahár, smáryk og önnur óhreinindi Leiðakerfi: iAdapt 2.0 gervigreind sem vinnur með skynjurum til að bregðast við umhverfinu Myndavél: Innbyggð myndavél sem kortleggur heimilið App: Notaðu iRobot HOME appið til að stýra og skipuleggja þrif Raddstýring: Stuðningur við Alexa og Google Assistant Tímastillir: Hægt að tímastilla þrif viku fram í tímann Auka umferð: Hægt að biðja vélina um að fara tvisvar yfir öll svæði Sjálfvirk hleðsla: Fer sjálf í heimastöð áður en rafhlaða tæmist Minni: Man hvað var búið að ryksuga þegar hún kemur úr hleðslu og heldur áfram þar sem frá var horfið Blettaþrif: Hægt að láta vélina þrífa ákveðin stað, um meter að þvermáli Þrif með veggjum: Láttu ryksuga extra vel meðfram veggjum og húsgögnum Rafhlöðuending: Endist í allt að 75 mínútur á einni hleðslu Fallskynjari: Innbyggður fallskynjari sem tryggir að hún fari ekki fram af tröppum Sía: AeroForce High Efficency sía fyrir ofnæmi, frjókorn og smáagnir (tekur allt að 99%). Fylgir auka sía Leiðarvísir: Íslenskur leiðarvísir fylgir öllum iRobot ryksuguvélmennum Hæð: 9,1 cm Þyngd: 3,9 kg

Verslun

Byggt og Búið

Byggt og búið er rótgróin verslun sem hefur starfað í Kringlunni frá opnun hennar árið 1987. Í versluninni finnur þú fjölbreytt úrval af heimilistækjum, búsáhöldum og fallegum gjafavörum. Byggt og búið býður uppá vörur frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Kitchenaid, Le Creuset, Rosendahl, Fissler, WMF, Villeroy Boch, Eva Solo og fleirum. Frá upphafi hefur Byggt og búið lagt áherslu á góða, persónulega og vandaða þjónustu. Á www.byggtogbuid.is má finna allt okkar vöruúrval.

Vörur

Fleira fyrir þig í Byggt og Búið