Vogin 50x70cm

SKU: ASTROB-23

Astro by Hrím er ný og vönduð veggspjaldalína á íslensku með stjörnumerkjunum tólf úr dýrahringnum. Þau byggja á á koparstungum frá fyrri hluta 19. aldar eftir Richard Rouse Bloxam úr bókinni Urania's Mirror (Himnaspegill) eftir Alexander Jamieson. Uppsetning og leiðarlínur byggja á stjörnufræðiforritinu Starry Night Pro Plus. Hvert merki endurspeglar þess vegna raunverulega stjörnustöðu og sýnir heiti á þekktum stjörnum og öðrum fyrirbrigðum. Merkin eru dregin fram með línuteikningu og sjálfan dýrahringinn prýða myndskreytingar sem endurspegla hvert tákn fyrir sig. Mörk hvers merkis eru einnig dregin fram á himinhvolfinu með línuteikningu ásamt því sem sólbaugur er teiknaður þvert yfir hvert merki. Astro by Hrím er einstaklega fallegt upp á vegg og einnig tilvalin tækifærisgjöf. Merkin eru prentuð á vandaðan mattan pappír og gefin út í svarblárri útgáfu og einnig sígildri útgáfum í kremaðri útgáfu. 5 virka daga tekur að fá sérútgáfu með nafni og fæðingardag. Vinsamlega hafið samband til að fá nánari upplýsingar um sérpantanir. Veggspjaldið fæst í tveimur stærðum 30x40 cm / 4990 kr. 50x70 cm / 7990 kr.
VerslunVerð kr.
Hrímsale7,990

Verslun

Hrím

Hrím leggur mikið upp úr litríku og skemmtilegu umhverfi.

Í Hrím viljum við að allir finni eitthvað við sitt hæfi. Við erum með skemmtilegar vörur fyrir karlmenn, börn og konur.

Vöruúrvalið einkennist að mestu leiti af fallegum hönnunarvörum frá Skandinavíu, Frakklandi og Bretlandi í bland við skemmtilegar gjafavörur.

Við tökum vel á móti ykkur!

Vörur

Fleira fyrir þig í Hrím