Bývax yfirbreiðsla rúlla

SKU: PEB-NBA158

Bývaxyfirbreiðsla í rúllu frá Pebbly 100 náttúrulegur kostur í stað plastfilmu eða álpappírs Hægt að klippa að stærð og má þvo svo hægt sé að nota margoft Fullkomið til að geyma osta, grænmeti, samlokur og margt fleira Gert úr lífrænum bómulli, býflugnavaxi, trjákvoðu og jojoba olíu Einfalt í notkun en kæla skal mat fyrst og hentar ekki fyrir hráan fisk eða kjöt Þrífa skal með köldu sápuvatni og leyfa að þorna náttúrulega Stærð: 30cm x 1m

Verslun

Byggt og Búið

Byggt og búið er rótgróin verslun sem hefur starfað í Kringlunni frá opnun hennar árið 1987. Í versluninni finnur þú fjölbreytt úrval af heimilistækjum, búsáhöldum og fallegum gjafavörum. Byggt og búið býður uppá vörur frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Kitchenaid, Le Creuset, Rosendahl, Fissler, WMF, Villeroy Boch, Eva Solo og fleirum. Frá upphafi hefur Byggt og búið lagt áherslu á góða, persónulega og vandaða þjónustu. Á www.byggtogbuid.is má finna allt okkar vöruúrval.

Vörur

Fleira fyrir þig í Byggt og Búið