Silkislæða SÓLEY fjólublá

SKU: ISL-MOR-103

Sóleyjar slæðan er þverlöng, marglit slæða í stærð sem passar vel yfir axlir og háls. Handmálað munstrið sækir innblástur í íslenskar jurtir og slæðinga. Slæðan kemur í svartri gjafaöskju Stærð: 130 x 48 cm Efni: Light crepe de chine, 100% silki með AA gæðastuðul, prentað í Bretlandi.
VerslunVerð kr.
Epalsale12,950
Skoða á vef Epal

Verslun

Epal

Í Epal finnur þú úrval af íslenskri og alþjóðlegri hönnunarvöru eftir fjölbreyttan hóp hönnuða. Fyrirtækið hefur frá stofnun árið 1975 haft að leiðarljósi að auka skilning og virðingu fyrir hönnun á Íslandi með því að velja hönnun og gæðavörur fyrir viðskiptavini sína sem skara fram úr. Í dag eru þrjár Epal verslanir á Íslandi; höfuðstöðvarnar í Skeifunni 6, í Hörpu og í Kringlunni. Fylgstu með Epal á Instagram og Snapchat @epaldesign.

Vörur

Fleira fyrir þig í Epal