Nespresso

SHANGHAI LUNGO

SKU: 6759120

Það er ekki sérlega þekkt staðreynd að í Kína hefur kaffi verið ræktað í aldaraðir. Fyrir ekki svo löngu síðan hófu Kínverjar að þróa nútímalega kaffihefð með Sjanghaí sem leiðandi borg. WORLD EXPLORATIONS Shanghai Lungo veitir innsýn í upprennandi asíska kaffimenningu. Þetta kaffi sem er búið til úr arabica-baunum frá Kenía, Kína og Indónesíu gleður bragðlaukana með berjakeim og fínum sýrutónum. Drekktu það eins og heimamaður myndi gera: Drýgðu bollann með rjómaskvettu og taktu hann með þér út. LÝSING Á BRAGÐI Shanghai Lungo er ávaxtakennd blanda með kryddkeim sem minnir á appelsínur, ferskjur og rauða ávexti. Berjatónar og fínlegt sýrubragð bæta við mýkt blöndunnar.  80% AF ÁLINU Í SHANGHAI LUNGO ER ENDURUNNIÐ ÁL.
VerslunVerð kr.
Nespressosale839
Skoða á vef Nespresso

Verslun

Nespresso

Nespresso býður upp á óviðjafnanlegt úrval af kaffitegundum. Komdu og talaðu við kaffisérfræðingana okkar í Kringlunni eða pantaðu kaffi á netinu!

Vörur

Fleira fyrir þig í Nespresso