Kría - Polartec® NeoShell® buxur

SKU: W41246

Praktískar og flottar buxur sem eru hluti af Kríu línunni okkar en hún var mjög vinsæl hér á landi í kringum 1990. Buxurnar eru gerðar úr Polartec Neoshell efni sem gerir þær vatnsheldar en á sama tíma með einstaka öndunareiginleika. Buxurnar eru framleiddar úr efnum sem hafa fallið til í framleiðslu á vörum úr Neoshell efni. Buxurnar henta vel fyrir ýmiskonar útivist sem og hversdags. Hentar báðum kynju. Efni: 100% Nylon. Fyrirsætan er í 188cm á hæð og er í stærð L.
VerslunVerð kr.
66 Northsale45,000
Skoða á vef 66 North

Verslun

66 Norður

66°NORÐUR var stofnað árið 1926 á Suðureyri með það fyrir augum að verja sjómenn fyrir óútreiknanlegu íslensku veðri. Í dag er 66°Norður þekktara fyrir framleiðslu á hágæða útivistarfatnaði úr fyrsta flokks efnum á börn og fullorðna sem þola óútreiknalegt veður hvort sem það er í borginni eða á fjöllum.

Vörur

Fleira fyrir þig í 66 North