Apple Watch hleðslusnúra
Það er einstaklega fyrirhafnarlítið að hlaða Apple Watch. Engir sýnilegir tenglar - þú berð einfaldlega bakið á úrinu upp að seglinum og hann smellir sér á réttan stað sjálfkrafa.
Apple Watch hleðslusnúran fæst í þremur lengdum: 0,3m, 1m og 2m
Macland er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu við allar Apple vörur. Ekki hika við að senda okkur línu á hjalp@macland.is eða fyrirspurn á verslun okkar verslun@macland.is.