PS5: Returnal

SKU: 9814795

Eftir brotlendingu á breytilegri plánetu, þá þarf Selene að leita í gegnum eyðilagt landslag fornar siðmenningar að lausn af plánetunni. Einangruð og alein, þá finnur hún sig þurfa berjast með kjafti og klóm til að lifa af. Aftur og aftur tapar hún, og er neydd að endurtaka baráttuna þegar hún deyr. Dauðinn er nefnilega ekki endirinn hérna, heldur ný byrjun. Með hverjum dauðdaga lærir Selene um plánetuna sem breytist með hverri hringrás, hlutirnir sem þér standa til boða gera það líka. Hver einasta lykkja býður upp á nýjar áskoranir, sem neyðir þig til að nálgast hlutina á nýja vegu. Leikurinn er hannaður til að vera endurspilaður oft, þar sem hvert skiptið er ólíkt því fyrra. Finnska fyrirtækið HouseMarque hanna leikinn og hafa þeir áður gert leiki eins og, Super Stardust, Dead Nation, Resogun, Matterfall og Nex Machina.
VerslunVerð kr.
Gamestöðinsale11,999
Skoða á vef Gamestöðin

Verslun

Gamestöðin

Gamestöðin er sérverslun tölvuleikjamannsins! Við kaupum gömlu leikina þína og þú notar peninginn til að lækka tölvuleikjakostnaðinn! Þetta er það sem við köllum, WIN - WIN - WIN!

Vörur

Fleira fyrir þig í Gamestöðin