Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Vinningshafar í snjallsímaleiknum Kringluhlaup

Vinningshafar í snjallsímaleiknum Kringluhlaup

Kringlan stóð fyrir skemmtilegum snjallsímaleik í apríl, Kringluhlaup. Leikurinn var mjög vinsæll enda hægt að vinna glæsilega vinninga og afslætti hjá verslunum og veitingastöðum hússins.
Nú er leiknum lokið og úrslit liggja fyrir.  Keppnin var jöfn og spennandi en eftirtaldir hljóta verðlaun:

 

1. sæti : Aron Sveinn Elínarson.  Hann fær í verðlaun 15.000 kr gjafakort frá Kringlunni.

2. sæti : Hulda Ingvarsdóttir. Hún fær í verðlaun 10.000 kr gjafakort frá Kringlunni

3. sæti : Ómar Búi Sævarsson. Hann fær í verðlaun 5.000 kr gjafakort frá Kringlunni

 

Við óskum vinningshöfum innilega til hamingju og öllum  kærlega fyrir þátttökuna.

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn