Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Vel lukkað aprílgabb

Vel lukkað aprílgabb

Þeir voru fjölmargir gestir Kringlunnar sem hlupu hjá okkur apríl.  Þeim var talið trú um að innheimta bílastæðagjalda væri hafin og þyrfti að greiða 3.000 kr fyrir stæði en upphæðin yrði lækkuð í 500 kr ef greitt væri samdægurs á þjónustuborði.  Húsverðir Kringlunnar dreifðu "samviskusamlega" tilkynningum á bílrúður á bílastæðum.  Starfsfólk á þjónustuborði tók við furðu lostnum viðskiptavinum sem komu til að greiða uppsett gjald. Mikið var hlegið þegar í ljós kom að um aprílgabb var að ræða og allir fengu þeir bíómiða í sárabætur fyrir hlaupin.  

 

Hjartanlega velkomin í Kringluna þar sem ALLTAF eru ókeypis bílastæði!

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn