Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Taktu fallega mynd með ástinni þinni

Taktu fallega mynd með ástinni þinni

Komdu með ástinni þinni til okkar á Valentínusardag og fáðu af ykkur fallega mynd.  Við Galleri 17 á 2.hæð er staðsettur ljósum prýddur hjartasófi. Þar getið þið sest og fengið af ykkur rómantíska mynd.  Af þessu tilefni efnum við til myndakeppni á instagram þar sem skemmtilegustu myndirnar fá 10.000 kr gjafakort í Kringluna. Það eina sem þarf að gera er að deila myndinni á instagram og merkja hana #kringlukoss

Hægt er að koma í myndatöku allan Valentínusardaginn 14.febrúar, frá kl.10-21

Velkomin í Kringluna. 

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn