Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Spennandi dagskrá á hverjum degi

Spennandi dagskrá á hverjum degi

Það verður mikið fjör á Jibbí Jeijj Fjölskyldudögum vikuna 12.-16.júní.  Boðið verður upp á skemmtilegar uppákomur á hverjum degi, krakkar fá blöðrur, Emmess ís og andlitsmálun.  M.a. atriða í vikunni eru Brúðubíllinn, Vísinda Villi, fjölskyldubingó með íþróttaálfinum, frítt í bíó og leiktæki. Að auki bjóða fjölmargar verslanir og veitingastaðir glæsileg tilboð.

Dagskrá

Mánudagur 12.júní kl 17       

Brúðubíllinn hjá Hamborgarafabrikkunni.  Fríir smáborgarar á meðan birgðir endast

Þriðjudagur 13.júní kl.17      

Vísinda Villi skemmtir á 1.hæð í göngugötunni ásamt blöðugerðamönnum. 

Miðvikudagur 14.júní kl.17    

Andlitsmálun, trampólín, Emmess ís handa krökkum, frítt í leiktæki og trúðar á ferð.

Fimmtudagur 15.júní kl.17    

Glæsilegt Bingó með Íþróttaálfinum. Aðalvinningur er rafmagnspottur frá Hagkaup.  Aðrir vinningar eru: Danish design úr frá Jóni og Óskari. Hlaupahjól frá Útilíf, 20.000 kr gjafakort frá Kringlunni, 15.000 kr gjafabréf frá Gallabuxnabúðinni, 3x10.000 kr gjafabréf frá Arion Banka, Sushiveisla frá Sushibarnum, teppi frá Geysi, sængurverasett frá Finnsku Búðinni. Bingó fer fram á Bíógangi og þáttaka er ókeypis á meðan bingóspjöld endast. 

Föstudagur 16.júní              

 Frítt í Sambíó Kringlunni.  Spark kl. 15:10 og Cars3 kl.17:00. Gildir á meðan húsrúm leyfir.

 

Alla daga fá krakkar blöðrur, geta skemmt sér á trampólíni í göngugötunni og tekið þátt í teiknisamkeppni A4 þar sem glæsileg verðlaun eru í boði.

Tilboð verslana og veitingastaða.

Fyrirtæki Tilboð
A4 25% af leikföngum, spilum, púslum
Bianco 20% af sandölum
Byggt & Búið 20-70% af völdum sumarvörum
Companys 20% af öllum kjólum
Dogma 20% af öllum vörum
Englabörnin 25% afsláttur af öllum skóm og yfirhöfnum
Finnska búðin 20% af Múmin sænguverasett/handklæði
Focus 20% af öllum skóm frá Natural World
Gallabuxnabúðin 30% af völdum vörum
Galleri 17 dömur 20% af öllu frá MOSS Reykjavík
Gallerí 17 herrar 20% af öllum herrabuxum
Gamestöðin 20% af öllum spiluðum leikjum.
GS Skór 20% af Espadrillum og Sandölum
Hamborgafabrikkan Allir krakkar borða frítt 12-16.júní
Indiska 40% af völdum vörum
Jens Keyptu 2 skartgripi og fáðu 50% afslátt af öðrum. Gildir fyrir Uppsteyt og ARZ steel.
Kultur 20% af strigaskóm
Kultur Menn 20% af strigaskóm, stuttbuxum og bolum
Levi's 30% af völdum vörum
Lindex 20% af öllum sumarjökkum
Motor & Mia 20% af öllum vörum
Neon 20% af buxum og sokkum frá STANCE
Mótor og Mia 20% af öllum vörum
Sushibarinn 15 bitar 990 kr. Vegan Uramaki 990 kr.
Timberland 20% af öllum barnaskóm
Under Armour 20% af öllum Under Armour og Polar vörum
Urban 20% af öllum jökkum og yfirhöfnum
Útilíf 20% af öllum skóm
Vodafone 20% af sumarvörum
Zik Zak 20-50% af völdum vörum
ZO-ON 25% af Bláfell jakka fullorðins og barna

Tilboðin gilda til 16.júní

Hjartanlega velkomin á skemmtilega Jibbí Jeij daga í Kringlunni.

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn