Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Skoppa og Skrítla og Jólabingó um helgina

Skoppa og Skrítla og Jólabingó um helgina

Jólastemningin er í algleymingi hjá okkur og helgina 3.-4.desember verður mikið um að vera til að gleðja fjölskyldur í jólaundirbúningnum.

Dagskrá laugardagsins:

kl. 13:00 Sniðugir jólaálfar sýna sirkusatriði

kl. 14:00 Skoppa og Skrítla skemmta yngstu börnunum

kl. 15:30 Silvía Erla Melsted söngkona skemmtir

Jólasveinar verða á ferðinni. Kaffi og piparkökur í boði í göngugötu.  Vinsæla Grýluþorpið á 2.hæð við Bónus er spennandi fyrir krakka að skoða.

Dagskrá sunnudagsins:

kl. 13:30 Jólasveinar sprella á sviði

kl. 14:00 Jólabingó Kringlunnar og Hagkaups.  

Það eru glæsileg verðlaun í boði og frítt að taka þátt á meðan til eru bingóspjöld. 

Verðlaun eru

  • Jólakörfur frá Hagkaup að andvirði 60.000 kr og 30.000 kr.
  • Snyrtivörur að eigin vali að andvirði 20.000 kr. 
  • Leikföng að eigin vali frá Hagkaup fyrir 15.000 kr.
  • Stiga sleði. Verðmæti 15.000 kr
  • Vegleg gjafakort frá Kringlunni.

Bingóspjöld verða afhent við sviðið í göngugötu 1.hæð kl. 13.45

Bingóstjóri er Bjarni Töframaður

Eftir bingó skemmta hinar stórskemmtilegu Jólabjöllur með söng.

Hjartanlega velkomin í Kringluna og njótið jólaundirbúningsins.

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn